Félagsmálaráð - 230 (23.5.2019) - Tillaga að skipan notendaráðs fatlaðs fólks
Málsnúmer201905123
MálsaðiliFélagsmálasvið
Skráð afGudrunP
Stofnað dags14.06.2019
NiðurstaðaVísað áfram
Athugasemd
TextiFundurinn samþykkir einróma að leggja til við sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar og bæjarstjórn Fjallabyggðar að sveitarfélögin standi sameiginlega að myndun notendaráðs fyrir fatlað fólk á þjónustusvæði sveitarfélaganna, sbr. 2.mgr.42.gr. laga nr. 40/1991. Tillaga fundarins er að hvort sveitarfélag fyrir sig skipi tvo kjörna fulltrúa í ráðið og auglýst verði eftir einstaklingum í setu í notendaráði, tveimur fulltrúum frá hvoru sveitarfélagi. Alls yrðu þá 8 einstaklingar í notendaráðinu.